Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samkvæmnisgögn
ENSKA
precision data
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Við mat á nýrri aðferð liggja oft ekki fyrir fullgildar viðmiðanir eða lögboðnar aðferðir til að bera saman samkvæmnisviðmiðanir og því er gagnlegt að bera samkvæmnisgögn sem fást við samstarfsprófun saman við áætluð samkvæmnisgildi.

[en] When assessing a new method there is often no validated reference or statutory method with which to compare precision criteria, hence it is useful to compare the precision data obtained from a collaborative trial with predicted levels of precision.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 128/2004 frá 23. janúar 2004 um breytingu á reglugerð (EBE) nr. 2676/90 um að ákveða aðferðir Bandalagsins við víngreiningu

[en] Commission Regulation (EC) No 128/2004 of 23 January 2004 amending Regulation (EEC) No 2676/90 determining Community methods for the analysis of wines

Skjal nr.
32004R0128
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira